Framboðslisti VG í Suðurkjördæmi samþykktur
	Um helgina var skipað á lista VG í suðurkjördæmi og er hann skipaður eftirfarandi aðilum
| 1. sæti | Arndís Soffía Sigurðardóttir | 34 | Lögfræðingur og varaþingmaður | Fljótshlíð | 
| 2. sæti | Inga Sigrún Atladóttir | 41 | Guðfræðingur og bæjarfulltrúi | Vogum | 
| 3. sæti | Þórbergur Torfason | 58 | Starfsmaður Hafrannsóknarstofnunar | Höfn | 
| 4. sæti | Einar Bergmundur Arnbjörnsson | 52 | Tækniþróunarstjóri | Ölfusi | 
| 5. sæti | Jórunn Einarsdóttir | 37 | Grunnskólakennari | Vestmannaeyjar | 
| 6. sæti | Margrét Magnúsdóttir | 57 | Garðyrkjufræðingur | Árborg | 
| 7. sæti | Guðmundur Auðunsson | 49 | Stjórnmála- og hagfræðingur | Grímsnesi | 
| 8. sæti | Steinarr B. Guðmundsson | 51 | Verkamaður | Höfn | 
| 9.sæti | Sigþrúður Jónsdóttir | 50 | Náttúrufræðingur | Skeiða- og Gnúpv. | 
| 10.sæti | Þormóður Logi Björnsson | 31 | Grunnskólakennari | Reykjanes | 
| 11.sæti | Kristín Gestsdóttir | 49 | Grunnskólakennari | Höfn | 
| 12. sæti | Kjartan Ágústsson | 57 | Bóndi | Skeiða- og Gnúpv. | 
| 13.sæti | Jóhanna Njálsdóttir | 59 | Grunnskólakennari | Vestmannaeyjar | 
| 14. sæti | Samúel Jóhannsson | 24 | Leiðbeinandi | Höfn | 
| 15. sæti | Anna Sigríður Valdimarsdóttir | 31 | Náttúrufræðingur | Skeiða- og Gnúpv. | 
| 16.sæti | Sigurbjörn Árni Arngrímsson | 39 | Prófessor | Laugarvatni | 
| 17. sæti | Gunnar Marel Eggertsson | 58 | Skipasmiður | Reykjanes | 
| 18. sæti | Þórey Bjarnadóttir | 34 | Bóndi og ráðunautur | Höfn | 
| 19 sæti | Jón Hjartarson | 68 | Eftirlaunamaður | Árborg | 
| 20. sæti | Guðrún Jónsdóttir | 81 | Félagsráðgjafi og eftirlaunakona | Árborg | 
	Okkur þremur efstu mönnum á lista langar að koma á framfæri eftirfarandi skilaboðum.
Listi vinstri grænna í suðurkjördæmi var samþykktur um helgina. Við sem skipum fyrstu þrjú sætin á listanum erum rödd þeirrar framtíðarsýnar sem byggir á róttækri félagshyggju. Við leggjum áherslu á jöfnuð, náttúruvernd, kvenfrelsi, baráttu gegn spillingu og framtíðartækifæri íslendinga utan ESB.
Dísa frá Smáratúni í Fljótshlíð
Inga Sigrún í Vogum
Þórbergur frá Hala í Suðursveit

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				