Atnorth
Atnorth

Aðsent

Framboðslisti VG í Suðurkjördæmi samþykktur
Mánudagur 26. nóvember 2012 kl. 15:05

Framboðslisti VG í Suðurkjördæmi samþykktur

Um helgina var skipað á lista VG í suðurkjördæmi og er hann skipaður eftirfarandi aðilum
 
1. sæti Arndís Soffía Sigurðardóttir 34 Lögfræðingur og varaþingmaður Fljótshlíð
2. sæti Inga Sigrún Atladóttir 41 Guðfræðingur og bæjarfulltrúi  Vogum
3. sæti Þórbergur Torfason 58 Starfsmaður Hafrannsóknarstofnunar Höfn
4. sæti Einar Bergmundur Arnbjörnsson 52 Tækniþróunarstjóri Ölfusi
5. sæti Jórunn Einarsdóttir 37 Grunnskólakennari Vestmannaeyjar 
6. sæti Margrét Magnúsdóttir  57 Garðyrkjufræðingur Árborg 
7. sæti Guðmundur Auðunsson 49 Stjórnmála- og hagfræðingur Grímsnesi
8. sæti Steinarr B. Guðmundsson 51 Verkamaður Höfn
9.sæti Sigþrúður Jónsdóttir  50 Náttúrufræðingur Skeiða- og Gnúpv.
10.sæti Þormóður Logi Björnsson 31 Grunnskólakennari Reykjanes
11.sæti Kristín Gestsdóttir 49 Grunnskólakennari Höfn
12. sæti Kjartan Ágústsson 57 Bóndi Skeiða- og Gnúpv.
13.sæti Jóhanna Njálsdóttir 59 Grunnskólakennari  Vestmannaeyjar 
14. sæti Samúel Jóhannsson 24 Leiðbeinandi Höfn
15. sæti Anna Sigríður Valdimarsdóttir  31 Náttúrufræðingur Skeiða- og Gnúpv.
16.sæti  Sigurbjörn Árni Arngrímsson 39 Prófessor Laugarvatni
17. sæti Gunnar Marel Eggertsson 58 Skipasmiður  Reykjanes
18. sæti Þórey Bjarnadóttir  34 Bóndi og ráðunautur Höfn
19 sæti Jón Hjartarson 68 Eftirlaunamaður Árborg
20. sæti Guðrún Jónsdóttir 81 Félagsráðgjafi og eftirlaunakona Árborg
 
 
Okkur þremur efstu mönnum á lista langar að koma á framfæri eftirfarandi skilaboðum.
 

Listi vinstri grænna í suðurkjördæmi var samþykktur um helgina. Við sem skipum fyrstu þrjú sætin á listanum erum rödd þeirrar framtíðarsýnar sem byggir á róttækri félagshyggju. Við leggjum áherslu á jöfnuð, náttúruvernd, kvenfrelsi, baráttu gegn spillingu og framtíðartækifæri íslendinga utan ESB.

Dísa frá Smáratúni í Fljótshlíð 

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Inga Sigrún í Vogum

Þórbergur frá Hala í Suðursveit