Miðvikudagur 11. mars 2009 kl. 18:40
Framboðsfundur í Reykjanesbæ í kvöld
Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi verða á framboðsfundi í Reykjanesbæ í kvöld.
Fundurinn fer fram á Ránni og hefst kl. 20:00.
Heitt á könnunni - allir velkomnir!
Sjálfstæðisflokkurinn í Suðurkjördæmi