Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Laugardagur 10. maí 2003 kl. 13:16

Frambjóðendur mæta snemma á kjörstað

Hjálmar Árnason, efsti Suðurnesjamaður á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, mætti á kjörstað kl. 11:00 í morgun ásamt Valgerði Guðmundsdóttur konu sinni. Frambjóðendur taka daginn snemma enda í nógu að snúast í dag. Frábært veður hefur leikið Suðurnesjamenn í dag og hefur kosningaþátttakan verið mjög góð fram að þessu og stöðugur straumur kjósenda á kjörtsöðum.Búast má við spennandi kosningavöku í kvöld enda útlit fyrir jafnar kosningar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024