Þriðjudagur 8. september 2009 kl. 11:41
				  
				Frá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja              
				
				
				
Starfandi miðlar hjá félaginu í september verða Guðrún Hjörleifsdóttir,  Lára Halla Snæfells, Skúli Lórenzson og Þórhallur Guðmundsson. Þá mun Kata (spákona) einnig starfa hjá okkur í september. Nánari upplýsingar í síma 421 3348 og 8660345. 
Tekið er við fyrirbænum í sömu símanúmerum.     
Stjórnin