Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Frá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja
Mánudagur 29. október 2007 kl. 17:55

Frá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja

Það er er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt í tilverunni.
Valdís Skarphéðinsdóttir, sambandsmiðill, hefur aldrei áður unnið hér hjá félaginu en ætlar að bæta úr því helgina 10. - 11. nóvember.
Tímapantanir í síma 421 – 3348.

Opið hús verður 12. nóvember og verður farið í slökunarhugleiðslu. Boðið verður upp á heilun og margt fleira.
Allir velkomnir.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024