Formleg opnun kosingaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins

Formleg opnun kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins fer fram í dag í Reykjanesbæ í dag kl. 18.00. Forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson mun mæta ásamt frambjóðendum í Suðurkjördæmi og fylgja kosningabaráttunni úr hlaði.

Skrifstofan er staðsett á Vatnsnestorgi við Hafnargötu 61 eða í gömlu SI versluninni, allir íbúar á Suðunesjum eru velkomnir.  Í boði verða léttar veitingar