Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Fjölskylduhátíð X-D í Reykjanesbæ á morgun
Föstudagur 17. apríl 2009 kl. 19:35

Fjölskylduhátíð X-D í Reykjanesbæ á morgun

Fjölskylduhátíð ungra sjálfstæðismanna verður haldin í Reykjanesbæ á laugardaginn 18. apríl.
Hátíðin hefst kl. 12 og er dagskrá eftirfarandi:

Grillaðar pylsur frá frambjóðendum.
Atriði úr söngleiknum Frelsi – nemendur úr Heiðarskóla.
Færeyski söngvarinn, Jogvan – spilar og syngur.
Boðið upp á andlitsmálingu fyrir börnin og eins verður hoppukastali á svæðinu.
Kaffiveitingar í kosningamiðstöðinni.

Fjölskyldudagurinn fer fram í risa-hátíðartjaldi á túninu við hliðina á Valgeirsbakaríi, við Hólagötu í Njarðvík.

Allir velkomnir!


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024