Fjölmargar aðsendar greinar á vf.is
Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga berast fjölmargar greinar frá frambjóðendum og öðrum vegna kosninganna 14. maí nk. Greinarnar fara allar inn á vef Víkurfrétta undir aðsent. Nálgast má svæði aðsendra greina hér.