Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Fjölbreytt starf hjá SRFS í nóvember
Fimmtudagur 8. nóvember 2007 kl. 10:42

Fjölbreytt starf hjá SRFS í nóvember

Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja bendir á að hægt er að fá einkafundi á vegum félagsins hjá eftirfarandi miðlum í nóvember: Guðrúnu Hjörleifs, Láru Höllu Snæfells og Skúla Lórenzsyni.

Einnig verða hjá félaginu í nóvember þær Valdís Skarphéðinsdóttir, miðill, og Ásdís (Addý) Valdimarsdóttir, leiðbeiningarmiðill. Hægt er að panta tíma hjá þeim og fá frekari upplýsingar í síma 421 3348 og 866 0345.

 

Loftmynd/Oddgeir

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024