Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Felix er týndur frá Ásabraut
Fimmtudagur 29. janúar 2009 kl. 13:14

Felix er týndur frá Ásabraut


Felix hvarf frá heimilinu sínu á Ásabraut í Reykjanesbæ 22. janúar. Hann ekkert búinn að láta sjá sig síðan en Felix er eins árs fress.
Felix er mjög blíður en svarar einungis við mat sem verið er að hrista í poka. Hægt er að þekkja hann á því að það er búið að taka kúlurnar hans og hann er því miður með enga ól. Ef einhver hefur orðið hans var væri velþegið að viðkomandi myndi hafa samband í síma 861-6812.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024