Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

ESB JÁ EÐA NEI
Mánudagur 3. október 2011 kl. 09:01

ESB JÁ EÐA NEI

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum stendur fyrir fundarröð tímabilið 13. september til 11. október fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu og samningaferlið sem nú er í gangi vegna aðildarumsóknar Íslands.

Aðalsamningamaður Íslands og fulltrúar úr samningahópum munu skýra frá ferlinu og kynna helstu málaflokka í viðræðum Íslands og ESB.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

4. október kl. 18:00 til 19:30
Byggða-og sveitarstjórnarmál
Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, formaður samningahóps um byggða-og sveitarstjórnarmál



11. október kl. 18:00 til 19:30
Gjaldmiðilsmál
Ólafur Sigurðsson, fulltrúi í samningahópi um gjaldmiðilsmál.



Fundirnir eru ókeypis en nauðsynlegt er að skrá þátttöku þína á þann eða þá fundi sem þú hefur áhuga á hjá MSS í síma 421-7500 eða á [email protected]