Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Dropi týndist í Sandgerði
Miðvikudagur 18. febrúar 2009 kl. 11:46

Dropi týndist í Sandgerði

Dropi sem 10 er mánaða chihuahua hvolpur, hefur verið týndur síðan í gær.  Dropi er ljós að lit og snögghærður og aðeins eldri en á myndinni hér að ofan.

Þeir sem verða varir við hann eru vinsamlegast beðnir að samband við Ólínu í síma 8481301 eða 4237201.

Kveðja, Ólína
Vallargötu 17
Sandgerði

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024