Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Mánudagur 27. júní 2005 kl. 11:47

Dregið úr nöfnum þátttakenda í viðhorfskönnun

Reykjanesbær og lögreglan í Keflavík gerðu viðhorfskönnun meðal íbúa 20. apríl til 6. maí 2005 þar sem kannað var viðhorf íbúa til þeirrar þjónustu sem veitt er af þeirra hálfu.
Könnuninni er ætlað að bæta þjónustu við íbúa og er áætlað að gera sambærilegar kannanir með reglulegu millibili til þess að leggja mat á viðhorf íbúa til þeirrar þjónustu sem veitt er.

Þeir íbúar sem hafa áhuga á að taka þátt í stuttum t-póstkönnunum geta skráð sig í Netsveit Reykjanesbæjar á upplýsingavefnum:  reykjanesbaer.is en þar er hægt að velja málaflokka eftir áhugasviði.

Verið er að vinna úr niðurstöðum könnunarinnar en dregið hefur verið úr nöfnum þátttakenda sem svöruðu könnuninni rafrænt.

Vinningar voru eftirtaldir:

1. vinningur:  Árskort í Sundmiðstöðinnni við Sunnubraut
2. til 3. vinningur: Helgardvöl (utan orlofstíma) í sumarhúsi STFS
4. til 6. vinningur: 30 daga kort í Sundmiðstöðinni við Sunnubraut
7. til 10. vinningur: 10 daga kort í Sundmiðstöðinni við Sunnubraut
11. til 20. vinningur: Árskort í Bókasafn Reykjanesbæja

Vinningshafar:
1. Svanbjörg K. Magnúsdóttir
2. Ásthildur Árnadóttir
3. Irena Liepina
4. Ragnhildur Ragnarsdóttir
5. Oddný Björgólfsdóttir
6. Katrín Halldórsdóttir
7. Sóley Ragnarsdóttir
8. Anna Kristjana Egilsdóttir
9. Gísli Grétarsson
10. Ingibjörg Óskarsdóttir
11. Þröstur Ástþórsson
12. Hallgrímur Færseth
13. Auður Sveinsdóttir
14. Eygló Þorsteinsdóttir
15. Rannveig Sigurðardóttir
16. Jane Petra Gunnarsdóttir
17. Hrefna Guðný Tómasdóttir
18. Thelma Björk Jóhannesdóttir
19. Ragnheiður Ragnarsdóttir
20. Aníta H. Björnsdóttir
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024