Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Sunnudagur 10. nóvember 2002 kl. 15:16

Búist við fyrstu tölum fyrir klukkan fjögur

Búist er við að fyrstu tölur verði tilkynntar í flokksvali Samfylingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir klukkan 16:00 í dag. Ófært var til Vestmannaeyja í gær og því hefur talning atkvæða tafist, en talning hófst á hádegi í dag. Að sögn Kristins Bárðarsonar, formanns kjördæmisráðs er búist við að endanlegar tölur liggi fyrir um klukkan 18:00 í kvöld. Kjörgögn í flokksvalinu voru innsigluð og geymd í vörslu lögreglunnar á Selfossi í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024