Dubliner
Dubliner

Aðsent

Breytt dagsetning á kynningarfundi HA
Þriðjudagur 29. mars 2011 kl. 18:35

Breytt dagsetning á kynningarfundi HA


Háskólinn á Akureyri verður með kynningarfund þann 6. apríl kl. 17:00 hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum á námsleiðum sem verða í boði í fjarnámi haustið 2011. Ath þetta er breytt dagsetning frá því sem auglýst var í námsskrá MSS (átti að vera 30. mars).

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Myndin að ofan er frá námskeiði á vegum MSS.

Dubliner
Dubliner