Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Branda týnd í 13 daga
Fimmtudagur 8. júlí 2010 kl. 09:50

Branda týnd í 13 daga

Kötturinn Branda hefur nú verið týndur í 13 daga. Branda er rúmlega tveggja ára gamall ljósgrár norskur skógarköttur með áberandi loðið skott. Hann hvarf úr Eyjabyggð í Keflavík föstudaginn 25. júní sl. Þeir sem vita um ferðir kattarins eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Ólöfu í síma 899-4934.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024