Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Bossi týndist á Ásahverfi
Fimmtudagur 1. október 2009 kl. 09:03

Bossi týndist á Ásahverfi

Hann Bossi var í pössun hjá okkur í Völuásnum í Ásahverfinu í Reykjanesbæ og fór út í fyrradag í bandi en sleit ólina sína og er því alveg ómerktur og tíndur í þessu nýja umhverfi fyrir hann.

Þeir sem hafa kannski séð hann geta hringt í 896-1713 (Reynir)


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024