Björt framtíð opnar kosningaskrifstofu í Reykjanesbæ
Kosningaskrifstofa Bjartrar framtíðar í Suðurkjördæmi opnar formlega laugardaginn 14. október kl. 15:00 - 17:00. Óttarr Proppé, heilbrigiðsráðherra og formaður flokksins, mætir á opnunina og gefst gestum tækifæri til að kynnast áherslum flokksins og frambjóðendum fyrir komandi alþingiskosningar.
Skrifstofa Bjartrar framtíðar er staðsett á Hafnargötu 21 í Reykjanesbæ og verður opin reglulega fram að kosningum.
Allir velkomnir.