Bjarni Ben með fund á Ránni á mánudag
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins verður með opin fund á veitingarstaðnum Ránni mánudaginn 20.apríl nk. kl.12.00-kl.13.00. Með Bjarna verður í för Ragnheiður Elín Árnadóttir leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Þau munu fyrir fundinn heimsækja Nesvelli ásamt Árna Sigfússyni bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Allir hjartanlega velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ