Föstudagur 20. febrúar 2009 kl. 17:36
Birgitta Jónsdóttir Klasen í 3.-4. sæti hjá Sjálfstæðisflokki
Birgitta Jónsdóttir Klasen, náttúrulæknir, gefur kost á sér í 3.-4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 14.mars næstkomandi.
Birgitta er náttúrulæknir og höfundur bókarinnar "Læknum með höndunum".