Fimmtudagur 4. júní 2009 kl. 09:39
Bíllykill í óskilum
Lyklakippan á myndinni er í óskilum hjá Vínbúðinni í Reykjanesbæ. Einhver viðskiptavinur búðarinnar hefur gleymt henni þar fyrir um tveimur vikum síðan. Ef einhver kannast við lykilinn er hægt að vitja hans hjá Vínbúðinni.