Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Basar á Nesvöllum á föstudag
Miðvikudagur 23. nóvember 2011 kl. 11:27

Basar á Nesvöllum á föstudag

Félag eldri borgara á Suðurnesjum mun standa fyrir basar næstkomandi föstudag að Nesvöllum. Þar verða eldri borgara með ýmsan varning til sölu s.s. mat,  kökur, föndur og ýmsa aðra listmuni. Kaffisala verður til styrktar Velferðarssjóði Suðurnesja og verður hægt að fá kaffi og vöfflu á 500 krónur.

Suðurnesjamenn, jafnt ungir sem aldnir, eru hvattir til þess að fjölmenna áNesvelli og gera sér glaðan dag og eru allir velkomnir.

Föstudaginn 25. nóvember frá klukkan 14-16.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024