Aukasýningar á kvikmyndinni um lífið í Rockville í dag
Byrgisfólk býður í bíó “gegn eitri í æð,” þriðjudaginn13. apríl kl. 16:00. Öllum ráðherrum, þingmönnum, lögreglunni í Reykjavik og nágrenni, ásamt starfsmönnum félagsþjónustunnar er boðið að sjá mynd Þorsteins Jónssonar, Rockville, sem verið er að sýna í Tjarnarbíó. Einnig er starfsmönnum annarra meðferðastofnana boðið, ásamt blaðamönnum og fréttamönnum útvarps- og sjónvarpstöðva.
Vegna góðra viðbragða verða svo aukasýningar á myndinni í dag klukkan 18:00 og 20:00.
Vegna góðra viðbragða verða svo aukasýningar á myndinni í dag klukkan 18:00 og 20:00.