Athugasemd við auglýsingu R-listans í Reykjavík um fasteignagjöld á eldri borgara
Í tilefni af auglýsingu er birtist í Morgunblaðinu föstudaginn 16. maí um álagningu fasteignagjalda á eldri borgara vill fjármálaskrifstofa Reykjanesbæjar koma á framfæri athugasemd við villandi samanburð á fasteignagjöldum.Í auglýsingunni er vísað í grein Péturs Guðmundssonar sem birtist í félagsriti eldri borgara í Reykjavík.
Í greininni er þess getið að ,, hafa verði í huga að fasteigna- og lóðarmat er alltaf miklu lægra út á landi en á höfuðborgarsvæðinu”.
Fasteigna- og lóðarmat í Reykjanesbæ á sambærilegri eign og kemur fram í auglýsingunni er um kr.7.600.000,-.
Álögð gjöld á slíka eign með afslætti væri nálægt kr. 51.000,- en ekki kr.105.000,- eins og fram kemur.
Í greininni er þess getið að ,, hafa verði í huga að fasteigna- og lóðarmat er alltaf miklu lægra út á landi en á höfuðborgarsvæðinu”.
Fasteigna- og lóðarmat í Reykjanesbæ á sambærilegri eign og kemur fram í auglýsingunni er um kr.7.600.000,-.
Álögð gjöld á slíka eign með afslætti væri nálægt kr. 51.000,- en ekki kr.105.000,- eins og fram kemur.