Áskorun til bæjarstjórnar Garðs
Eftirfarandi er áskorun til bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Garðs, sem kemur til fundar síðdegis.
Áskorun til bæjarstjórnar Garðs
Sértu ósátt/ur við hugmynd og framkvæmd sameiningar Tónlistarskólans í Garði við Gerðaskóla bið ég þig að senda bæjarfulltrúum Garðs eftirfarandi skilaboð á netföng þeirra sem birt eru hér fyrir neðan. Allir sem láta sig málefni tónlistarmenntunar varða eru hvattir til þess að senda þennan póst, íbúar Garðs sem og aðrir.
Kæra bæjarstjórn Garðs,
Þessi póstur er áskorun til bæjarstjórnar Garðs um að hætta við eða fresta sameiningu Tónlistarskóla Garðs við Gerðaskóla og boða til íbúafundar um málið. Þannig má skapa lýðræðislega umræðu og gefa íbúum og þeim sem koma að málinu tækifæri til þess að kynna sér það nánar.
Netföng bæjarfulltrúa Garðs:
Einar Jón Pálsson, einarjon@kogun.is
Brynja Kristjánsdóttir, brynjak@mmedia.is
Gísli Heiðarsson, gisli.heidarsson@simnet.is
Kolfinna S. Magnúsdóttir, kolfinnasm@simnet.is
Benedikt G. Jónsson
Jónína Holm, , joninaholm@gmail.com
Davíð Ásgeirsson, rindill@gmail.com
Kær kveðja
Særún Rósa Ástþórsdóttir
