Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Föstudagur 23. apríl 2004 kl. 14:20

Árni Ragnar tekur sæti á Alþingi á ný

Árni Ragnar Árnason alþingismaður hefur tekið sæti á Alþingi, en hann hefur verið frá störfum þingsins sökum veikinda síðustu mánuði. Árni mun sitja á þingi í eina viku.
Í samtali við Víkurfréttir sagði Árni að hann stefndi að því að setjast á þing næsta haust þegar þing byrjar eftir sumarfrí. Undanfarna mánuði hefur Árni Ragnar gengist undir krabbameinsmeðferð og segir hann að í dag sé hann í meðferð þar sem hann verði ekki veikur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024