Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Andakt í áhyggjuleysi
Fimmtudagur 9. október 2008 kl. 11:55

Andakt í áhyggjuleysi

Á mánudagsmorgnum kl. 8:30 verður andakt í áhyggjuleysi í Keflavíkurkirkju. Kirkjan opnar kl. 8:15 og gefst fólki kostur á að setjast inn í kirkjuna og njóta fallegrar tónlistar. Við samveruna verður lögð áhersla á að skapa kyrrð og ró þar sem fólk getur safnað kröftum áður en vinnuvikan hefst. Allir eru velkomnir

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024