Ánægja með endurheimtur á upprunalegum innréttingum
Haft hefur verið samband við blaðið og lýst yfir ánægju með endurheimtur á upprunalegum innréttingum Keflavíkurkirkju og óskað eftir að koma miklu þakklæti til Ingva Þórs Sigríðarsonar fyrir hans góða framlag.
Keflavíkurkirkja er byggð árið 1914 og vígð 14. febrúar 1915.
Keflavíkurkirkja er teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni.