Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Alþjóðlegur bænadagur kvenna 2012 – samkirkjuleg samkoma
Föstudagur 2. mars 2012 kl. 11:12

Alþjóðlegur bænadagur kvenna 2012 – samkirkjuleg samkoma

Föstudaginn 2. mars, kl. 20.00 verður samkirkjuleg samkoma í Safnaðarheimilinu að Blikabraut 2, Reykjanesbæ í tilefni af alþjóðlegum bænadegi kvenna. Bænadagur kvenna er haldinn í 170 löndum og í ár verður sérstaklega beðið fyrir konum í Malasíu. Ræðumaður kvöldsins verður Hulda Jensdóttir ljósmóðir. Allir hjartanlega velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024