Mánudagur 23. september 2002 kl. 13:35
				  
				Æsa þakkar góðan stuðning
				
				
				Hinni árlegu pokasölu Lionsklúbbsins ÆSU lauk nú nýlega. Lionsklúbburinn ÆSA vill koma á framfæri kæru þakklæti til íbúa Reykjanesbæjar fyrir höfðinglegar móttökur við pokasöluna sl.vikur.