Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Mánudagur 3. mars 2003 kl. 13:32

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ: Ingibjörg Sólrún mætir

Í kvöld verður aðalfundur Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ haldinn í Víkinni að Hafnargötu 80. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og á dagskránni eru venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins verða Össur Skarphéðinsson formaður Samfylkingarinnar og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar, en búast má við að hún ræði hitamál dagsins á fundinum.Einnig flytja ávörp frambjóðendur í Suðurkjördæmi þeir Lúðvík Bergvinsson og Björgvin G. Sigurðsson.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024