Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Að loknu prófkjöri
Þriðjudagur 17. mars 2009 kl. 11:17

Að loknu prófkjöri

Ágætu stuðningsmenn.
Ég vil þakka ykkur kærlega fyrir stuðninginn í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins síðastliðinn laugardag.  Það er ánægjulegt að finna fyrir þeim hlýhug og samheldni sem ríkir meðal sjálfstæðismanna í  kjördæminu. Listinn hefur verið valinn og vindur sér nú í það verkefni að tryggja að stefna Sjálfstæðisflokksins hljómi hátt og skýrt í kosningabaráttunni. Ég hlakka til þeirrar baráttu og þess að eiga enn meiri samskipti við íbúa kjördæmisins í framtíðinni.

Meðframbjóðendum mínum þakka ég drengilega baráttu og þeim sem lögðu mér lið í baráttunni þakka ég ómetanlega aðstoð.

Unnur Brá Konráðsdóttir

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024