1844 kosið í netprófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi sem lýkur í dag kl. 18
Kl. 15:00 höfðu 1844 kosið í netprófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi en kosning stendur yfir til kl. 18:00 bæði á netinu og á eftirtöldum kjörstöðum á Suðurrnesjum: Reykjanesbæ; Hafnargata 54 (Mangó), í Gerðaskóla í Garði, í Nýju Björgunarstöðinni í Sandgerði og í Verkalýðshúsinu í Grindavík.
Samfylkingin í Suðurkjördæmi